Verslun – Fantoma
Við hlið sýningarsals Norðurslóðar er verslun FANTOMA. Fyrirtækið FANTOMA er í eigu tveggja kvenna, Ragnheiðar Arngrímsdóttur, ljósmyndara og flugmanns og Evu Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra og ráðgjafa hjá Podium ehf. Nafnið Phantom þýðir eins og flestum er kunnugt um, draugur og er nafnið FANTOMA íslensk útfærsla af draugastelpu. Nafnið vísar í þjóðararfinn okkar Íslendinga, hjátrúna og allar draugasögurnar sem eru fylgifiskur íslenskrar menningar og þeirri dulúð sem fylgir þjóðtrúnni okkar. FANTOMA þó ekki hættulegur draugur heldur fremur skemmtilegur ærsladraugur stríðinn og kátur. Í merki FANTOMA er lítill kvenlegur draugur.
Í verslun FANTOMA hjá sýningu Norðarslóða er að finna fallegar og vandaðar gjafavörur sem byggja á glæsilegum ljósmyndum Ragnheiðar.

Netfang Fantoma
fantoma@fantoma.is
Símanúmer
8586301 / 6910911
Aðsetur Fantoma
Leirvogstungu 20, 270 Mosfellsbæ
Sýnishorn
Myndirnar eru pressaðar á örþunnar álplötur með svörtu viðarbaki.
Einu sinni var
20x30 cm
Kr. 14.000
Byrjun
20x30 cm
Kr. 14.000
Hrútur
20x30 cm
Kr. 14.000
Næturlíf
20x30 cm
Kr. 14.000
Reykjavík
20x30 cm
Kr. 14.000
Reimleikar
20x30 cm